fimmtudagur, apríl 22, 2004
Tölvan sem ég sit við lifir sjálfstæðu lífi. Skrifaði 1 1/2 blaðsíðu í gær og ritgerðin mín lengdist um 5 blaðsíður. Þegar ég var búin að skrifa eina línu áðan og var að byrja á næstu, þá var ritgerðin mín komin um í 50 síður. Vá maður. Tókst samt að laga þetta og núna er ritgerðin orðin 42 síður eins og hún á að vera :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli