laugardagur, apríl 17, 2004

Nýr Fjölskyldumeðlimur

Jæja. Nú er það orðið opinbert að nýr fjölskyldumeðlimur hefur bæst í litlu fjölskylduna. Hann hefur fengið nafn: Guli Skriðdrekinn. Hann er lítill og nettur, en rosalega kraftmikill (1300 w). Prófuðum hann áðan og hann saug í sig 2 nammi án nokkurar fyrirstöðu. Svo fylgir líka flottur aukabúnaður með nýja fjölskyldumeðliminum :)

Engin ummæli: