mánudagur, apríl 05, 2004
Loksins er ég búin að skrifa upp viðtalið mitt við Huldu Rós í sjónrænni mannfræði. Það er gott að vera búin að skrifa þetta upp. 5700 orð, vá. Það er næstum jafn mikið og ég er búin að skrifa í BA ritgerðinni minni, VÁ. Samt var viðtalið bara einn klukkutími. Ég ímynda mér bara hvernig þetta væri ef að maður hefðu marga klukkutíma til að skrifa upp, svona eins og er svo algengt meðal mannfræðinga. Oh men. Held að ég verði að þróa einhverja nýja aðferð til að safna upplýsisngum. Eða eitthvað. Sjónræn mannfræði??? Góð hugmynd.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli