miðvikudagur, apríl 14, 2004

Gírinn

Það er gott að vera kominn í gírinn, held að það sé 5. hjá mér núna. Það væri kannski 6. ef að ég hefði keyrt svoleiðis bíl og ef að ég væri ekki svona þreytt í augunum. En Korn klikkar ekki! Verst að ég drekk ekki kaffi. Pepsí Max verður að duga í bili.

Engin ummæli: