Núna er klukkan að verða tvö og ég er að fara að byrja að skrifa. Ég sit sem sagt við tölvu í Odda og er að fara að pikka inn verkefnið mit tí sjónrænni. Núna er búið að fara 1000 sinnum inn á síðuna mína síðan ég setti teljarann af stað. Ég held að síðan mín sé ekki vinsæl.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli