fimmtudagur, apríl 08, 2004
Ég er búin að vera að vinna síðustu daga í Ríkinu. Hvað er málið með Íslendinga?? Ég bara spyr, af hverju vilja allir fara í Ríkið á síðustu stundu? Af hverju vill fólk fara í Ríkið á miðvikudegi fyrir páska, bara til þess að lenda í geðveikri biðröð?? Ég bara spyr. Af hverju getur fólk ekki farið í Ríkið í vikunni fyrir Páska, eða vikunni þar áður? Ég bara spyr.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli