mánudagur, apríl 12, 2004
Gleðilega Páska allir saman
Núna eru páskar og tími páskaeggjanna. Rosa gaman að fá páskaegg, en kannski ekki eins gaman þegar maður er búinn að hakka í sig of mikið af páskaeggjum. Páskarnir eru búnir að vera ágætir. Slappaði vel af, horfði á 2 bíómyndir: Casablanca og Reykjavík Gesthous: Rent a Bike. Bara svona þokkalegar myndir báðar tvær. Núna er ég að reyna að læra, það gengur nú bara ágætlega, enma mig langar nú meira til að vera að gera eitthvað skemmtó. Það er, meira skemmtó en að læra. Það er alveg gaman að læra og gera ritgerð. En þegar maður er búinn að vera að vinna í sama efninu í margar vikur að þá verður þetta ekki eins skemmtilegt. En það er bara stutt eftir svo að ætli það sé ekki best að halda áfram. Bless í bili amigos.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli