fimmtudagur, apríl 08, 2004

2 ár síðan

Fyrir tveimur árum, það er um páskana fyrir tveimur árum, var ég að spóka mig um á Grænlandi. Svaka fjör og svaka snjór. Síðan kom ég heim til Íslands aftur og borðaði mitt Páskaegg. Þegar páskaeggið hafði farið niður í maga var haldið út á djammið. Þá hitti ég hann Gunnar minn. Gunnar er bestur í heiminum og hann er kærastinn minn.

Engin ummæli: