mánudagur, apríl 12, 2004
Ég fór að sjamma á föstudaginn. Fyrst var haldið í tannlæknapartý. Þessar stelpur voru meðal gesta þar. Eftir mikla drykkju og drykkjuleiki var haldið á Hverfis, en þar var ekki stemming. Við Hilda fórum svo á Sólon og þar voru Ólöf og Anna. Martha afmælisbarn var líka á svæðinu. Til hamingju með afmælið Martha, flott mynd. Serrano var snilli. Einn bílinn sem keyrði fram hjá okkur var með sprungi að framan! Díses. Takk fyrir farið Steini.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli