þriðjudagur, apríl 27, 2004
Fór á Bókhlöðuna í morgun. Díses kræst, það voru engin bílastæði og ég þurfti að leggja hjá Háskólabíó. Díses maður. Að sjálfsögðu voru engin borð en það var svo sem allt í lagi vegna þess að ég þurfti ekki borð. Ég var að skoða eina ritgerð og ná mér í bækur. Núna er ég í Odda að læra. Er í tölvunum á 3. hæð ef að einhverjum vantar félagsskap :)
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli