mánudagur, apríl 26, 2004
Fór í gymmið áðan, í fyrsta skipti í viku!! Fór í hörku Attack tíma hjá Helgu Dögg, en þar sem ég er ekki búin að fara í viku ákvað ég að nú skildi tekið á því. Fór í Step beint á eftir Attackinu. Úff púff. Varð fyrir miklum vonbrigðum þegar ég sá að Unnur var ekki að kenna, heldur einhverjar 2 gellur. Þær voru nú samt alveg góðar, tóku 2 aukalög sem voru ekki body step, heldur bara púl: Sem sagt geðveikt fjör. Held að ég eigi eftir að deyja á morgun.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli