Það er alveg greinilegt að sumarið er komið. Þegar sólin lætur sjá sig þá hamast hlunka randaflugurnar við að flúga um allt. Ég fann milljón litlar rauðar pöddur í gluggakistunni hjá mér í gær. Síðan sá ég litla könguló á herbergisgólfinu hjá mér áðan.
1 ummæli:
hello-fletti upp á google litlar rauðar pöddur,þvi þær voru lika í glugganum hjá mér...
veistu hvað þetta er og hvernig maður losar sig við þær?
Skrifa ummæli