Dagurinn i gær byrjaði a þvi að eg þurfti að fara ut i Odda að prenta ut fyrirlesturinn minn. Siðan for eg aftur heim og við Gunnar forum heim til hans til að na i dotið mitt. Eg brunaði siðan i Bæjarbio til að halda fyrirlestur klukkan 12. Þegar eg kom þa voru voðalega fair mættir, folk greinilega eitthvað eftir sig eftir jurovision. Samkvæmt dagskranni atti eg að vera fyrst en dagskranni var breytt og eg varð siðust!! Það var allt i lagi samt. Rosa flottir fyrirlestrar hja öllum. Siðan þegar fyrirlestrarnir voru bunir þa var öllum boðið upp a romm, bjor og gos. Þegar eg for klukkan 7 þa voru nokkrir orðnir ALL vel fullir. Eg fekk að heyra ymiskonar sluður um hina og þessa kennara. Annsi fyndið... Fyndið að sja kennara samnemendur og biostjora fulla. He he. Minnir bara a visindaferðina i kvikmyndasafnið... he he
Eg er samt fegin að þessi fyrirlestur er buinn. Nuna a eg bara eftir að klara ritgerðina. Það er, eg a eftir að fa ritgerðin og klara hana.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli