mánudagur, maí 03, 2004

Þá er það ákveðið

Ritgerðin mín heitir: Upplifun á Dauðanum: Vestrænt samfélag skoðað frá mannfræðilegu sjónarhorni. Þurfti að ákveða það núna og ég er ekki einu sinni búin með ritgerðina. Þetta er það sem ég geri venjulega síðast þegar ég skila ritgerðum, það síðasta áður en ég prenta út.

Engin ummæli: