þriðjudagur, maí 18, 2004

Ritgerðin loksins komin

Jæja, þá er ég loksins búin að fá ritgerðina í hendurnar. Hún er ÖLL rauð. Oh men. Held samt að þetta reddist alveg, ég er í fríi á fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag. Þá er bara að skella sér í að breyta. Ætli ég verði ekki orðin létt geggjuð á mánudagsmorguninn. Hlakka samt voðalega mikið til að þetta verði búið. Þá er ekkert eftir nema að útskrifast. Geggjað.

Engin ummæli: