laugardagur, maí 22, 2004

Held að ég sé bara nánast búin með ritgerðina. Á bara eftir að kíkja aðeins á lokaorðin og lesa svo yfir. Eftir það get ég sent litla barnið mitt í prentun og þá verður fæðingin búin. Svo er bara að bíða eftir hvaða einkun barnið fær. Sjáum til.
Ég er að hugsa um að fá mér góðan göngutúr núna :) Annars æli é gá tölvuna, ööö.

Engin ummæli: