miðvikudagur, maí 05, 2004

Held að t0lvum sé ekki vel við mig. Mér finnst það skrýtið vegna þess að mér líkar ágætlega við tölvur. Var að gera efnisyfirlitið fyrir ritgerðina áðan og allt fór í rugl, heimildaskráin varð eitthvað fönkí, allt í einu var allt centered, síðan minnkuðu sumir stafirnir. Men. Ég vil bara prenta út og skila því sem ég er með. Nenni ekki einhverju svona veseni. Það er eins gott að fólkið sem er á prentstofunni kunni eitthvað á þetta :)

Engin ummæli: