Ég er með grænan fingur. Ekki eftir að hafa verið með fingurnar í beðunum í dag, heldur vegna þess að ég er með mikið aloe vera gelá mér. Ég var neflilega að brenna mig og það svíður. Svo að núna er ég að reyna að pikka inn í ritgerðina mína með litla putta standandi út í loftið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli