fimmtudagur, maí 20, 2004

400 póstar

Þetta er í 400 asta skipti sem að ég skrifa á þessa bloggsíðu mína. Vá. En þetta er nú líka búið að vera í gangi í tvö ár. Vá. Ég hef sem sagt verið að setja skoðanir mínar og hugrenningar á netið í tvö ár!! Díses. Spurning um að fara að hætta þessu bráðum og segja þetta gott.
Eitt er allaveganna víst að mig langar að setja bless við ritgerðina mína. Mig langar að setja hana í prentun og inn á skrifstofu Félagsvísindadeildar. Það gerist á mánudaginn. J-E-S-S-S-S-S-S.

Engin ummæli: