þriðjudagur, nóvember 25, 2003

SNJÓR SNJÓR SNJÓR

Mega snjór úti í morgun. Þegar ég var búin að skafa af bílnum í morgun lá við að ég þyrfti að skafa aftur, það var svo mikil snjókoma. Vá. Ég þarf að skafa aftur af bílnum klukkan 3 þegar ég er búin í skólanum. Ohhh. Vona bara að það verði engin umferðarslys í dag, það er svo leiðinlegt þegar umferðaslys verða. Hættið að keyra á hvort annað... Þið eigið alveg að geta keyrt í snjó...

Engin ummæli: