fimmtudagur, nóvember 27, 2003

Bráðum koma jólin og þá verður vonandi gaman. Ég veit að það verður gaman af því að hann Gunnar minn ætlar að knúsa mig oft og mörgum sinnum. Síðan mín neitar að breyta sér. Hvað sem ég bið hana fallega eða hóta henni þá gengur ekki neitt. Þarf kannski að tala við Bryndísi skömmunarsérfræðing út af þessu.
Gunni sæti

Engin ummæli: