fimmtudagur, nóvember 20, 2003
Bíó
Fór að sjá Calander Girls með mömmu í gær. Hún var nú bara ágæt, konumynd. Ég held að ég hafi verið langst yngst í salnum, flestir voru komnir vel yfir fertugt. Falleg mynd um konur sem langar að breyta heiminum, hver segir að góður sófi sé ekki nauðsynlegur í biðstofunni? Þessi mynd á samt alveg heima í video tækinu (DVD spilara), ekki er nauðsynlegt að fara á hana í bíóhúsi. Ég fór bara vegna þess að pbbi gaf okkur mömmu boðsmiða. Fín afþreying.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli