föstudagur, nóvember 07, 2003
Er að borða nammi sem Gunnar gaf mér en eitt nammið var með hári á. Og hárið var alveg fast þannig að ég get ekki borðað nammið. Er ekki annars gaman að vera til. Jei. Það er allaveganna geðveikt gaman að gera ritgerð, hvað þá 4 ritgerðir. Eins gott að maður er eitthvað byrjaður, vá. Verð að vera búin með 2 af 4 á næsta föstudag af því að þá er tequila fyllery, vííí. Varúð, Jóna fulla.is Hinar stelpurnar í tequila klúbbnum verða líka fullar og það verður gaman. Takmarkið núna er að vera lengur í bænum en klukkutíma, kaupa ekki neitt á barnum og ekki henda dóti út um allan bæ. (Vonandi).
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli