mánudagur, nóvember 24, 2003

Jæja, þá er ný vika hafin. Síðasta vikan í skólanum, jibby. En kannski er það ekki svo skemmtilegt vegna þess að þá fara prófin að koma. Úbbs. Mér finnst ekkert sérstaklega skemmtilegt í prófum. Stress.is Ég vil frekar hafa vara verkefni og ritgerðir. Maður lærir miklu meira á því.

Engin ummæli: