mánudagur, september 15, 2003

Það þurfti að skafa af bílnum í dag. Gunnar besti í heimi skafaði af bílnum á meðan ég sat inni í bílnun. Mér var samt ekki heitt, því að það var frost úti í morgun. Það er svona að eiga heima í sveitinni upp á fjöllum!! Kuldi.is og það er bara september!!

Engin ummæli: