mánudagur, september 15, 2003

Once up on a time in Mexico. Fór að sjá þessa mynd í gær. Framhald af El Mariachi og Desperado. Sömu byssulætin og í Desperado nema hvað að þau eru svolítið ýkt. Síðan var byltingu ýtt inn í myndina. Allt í lagi en náði sér samt ekki á strik sem einhver mynd sem átti að sýna fram á réttlæti og þjóðarstolt.
Ekki nærri því eins góð eins og hinar tvær, en ágætist mynd samt.

Engin ummæli: