miðvikudagur, febrúar 18, 2004

Feiminn

Er hægt að verða meira feiminn eftir því sem maður verður eldri og lífsreyndari. Ég held það. Ég verð stundum alveg hrikalega feimin. Ég spyr bara: Hvernig er hægt að vera feiminn þegar maður er að skrifa tölvupóst. Arg. Ég þoli þetta ekki lengur. Það er ekkert skemmtilegt að vera feimin.

Engin ummæli: