Hæ, ég fór til í Body step áðan og það var gaman. Það virtust vera 2 ár síðan ég fór síðast, svo að ég var nokkuð viss um að ég myndi vera eins og hálfviti í tímanum, nýtt prógram og svona!! En viti menn, ég var ekki eins og hálfviti, body step er líka alltaf eins, eða svona næstum því. Þó nokkur andlit voru kunnugleg, þar á meðal athygglissjúki hommahópurinn en túrkis blú band var ekki!
Eftir tíman fékk ég mér smá skemmtigöngu á hlaupabrettinu og kíkti svo í teygjusalinn. Þar var íþróttaálfurinn hann Maggi Skafa og vinur hans að gera silljón trilljón armbeyjur!!
Eftir gymmið óð ég gras, sem var svo blautt að buxurnar mínar urðu rennandi blautar og ég varð að vinda þær. Tvisvar!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli