miðvikudagur, júlí 09, 2003

Fór í Body Combat í gær. Það var gaman nema hvað að ég gat ekki kýlt alveg nógu mikið vegna harðsperra. Ái það er ekkert sérstaklega gott að vera með harðsperrur. Fékk mér síðan pizzu á Papinos, nammi namm, nema hvað að það var laukur á pizzunni, oj bara. En pizzan var samt alveg rosalega góð. vííí

Engin ummæli: