þriðjudagur, júlí 15, 2003

Men, það er megalítið að gera í vinnunni hjá mér. Hvað er eiginlega málið? Jú, málið er að núna eru læknarnir í fríi og vilja því ekki senda okkur sýni. Sniff sniff. Það verður víst bara að hafa það, ekkert hægt að gera í málinu!!
Ég fór samt í Dungalsafn áðan með 2 öðrum úr vinnunni og einum sendibílstjóra! Við eru ótrúlega klár því að við henntum ekki neinum kassa um koll. Jibbý duglegu við.

Engin ummæli: