miðvikudagur, júlí 09, 2003

Hve mikið færðu fyrir 100 hitaeiningar?

1 dós skyr.is m/vanillu
16 hnetur
1 meðalstórt epli
3 stórar gulrætur
13 stöngla sellerí
14 bolla af jöklasalati (iceberg)
3 bolla af þurrpoppuðu poppkorni
2 bolla af poppkorni, poppuðu í olíu
10 kartöfluflögur
30 saltstangir
57 radísur
1 heilhveitirúnstykki
1 meðalstóran banana
1 3/4 bolli melóna
2 súkkulaðikexkökur
1/2 amerískur kleinuhringur
25 M&M (venjulegt)
1 meðalstóra appelsínu
2 1/2 meðalstórar ferskjur
64 rúsínur
1/2 sneið af sandköku
1/3 af Snickerssúkkulaði
6 tsk. af hvítum sykri
250 g ferskt spergilkál
1/2 kjúklingabringa án húðar
1 1/2 soðið egg
1 stóra bakaða kartöflu
4 meðalstóra tómata
7 meðalstórar franskar kartöflur
1 bolla bjór
1 bolla appelsínusafa
2 bolla tómatsafa
1/2 bolla léttvín

Hrollur??!!

Engin ummæli: