föstudagur, maí 05, 2006

James Sewell Ballet

Var að koma heim eftir að hafa farið á alveg frábæra balletsýningu.

Hopp hopp, við mamma sitjum það nálægt að við heyrum í skóm dansaranna þegar þeir endisendast um sviðið.
Massaboltar; það er það sem ég kalla fólk með bakvöðva sem sjást. Þvílíkar kúnstir hjá dönsurunum.
Drama, skemmtun og svo svona klassískt og fallegt inn á milli og með.

Sem sagt: Hundskemmtileg byrjun á frábærri helgi
1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað er að gerast, ekkert bloggað í margar vikur?