föstudagur, maí 26, 2006

Útlönd

Mig langar að fara til útlanda. NÚNA STRAX. Kenya, New York, öll suður og mið Ameríka, restin af Afríku, Kína, Filipseyjar, Korea, Japan eru meðal þeirra landa sem mig langar alveg ofsalega mikið að fara til. Er ekki einhver sem er til í að gefa mér fullt af peningum til að gefa mér og viðkomandi má svo líka mæta í vinnuna mína fyrir mig svo að ég fái nú einhver laun :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Já, á ég ekki bara að koma með þér? Við bara ráðum einhvern fyrir okkur og notum bara Visa þarna úti, þá þarf ekki að borga neitt!