miðvikudagur, maí 31, 2006

Sumó

Haldiði ekki bara að maður sé á leiðinni í sumarbústað um næstu helgi. Veðurspáin segir rigning, rigning og meiri rigning þannig að við ætlum bara að skella okkur í bústað í staðinn. Heitur pottur, bjór og kóserí :) Alveg æðislegt held ég nú bara :)

Engin ummæli: