fimmtudagur, janúar 20, 2005

Tíminn

Stundum vildi maður að tíminn gengi hægar. Þá gæti maður notið stundarinnar betur og haft meiri tíma til að gera það sem mann langar til en ekki bara það sem maður þarf að gera.
En stundum vildi maður að tíminn liði hraðar. Ég er til dæmis mjög spennt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér. Einnig hlakka ég mjög mikið til sumarsins því að þá kemur Harpa frænka í heimsókn og það verður hlýtt.

Æi, þið vitið... Bara einhverjar ruglingslegar pælingar í mér

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert nú bara aðal krúttið mitt. G

Nafnlaus sagði...

Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!