fimmtudagur, janúar 27, 2005

Þegar maður er lítill þá finnst mér rosalega gott að fá mér heitt súkkulaði. Ég fór að kaupa mér samloku í matsalnum áðan og þá fékk ég mér heitt kakó. Núna líður mér miklu betur.
Súkkulaði er æðislegt. Mér þykja samt lakkrísbrjóstsykrar góðir en ég ætla að bíða með þá þangað til ég kem heim í dag.

Engin ummæli: