fimmtudagur, apríl 17, 2003
Það var ofsalega mikið að gera í vinnunni í gær. Af hverju?? Geta Íslendingar ekki verslað áfengi í tíma? Af hverju þurfa allir að fara á fyllery þegar eru páskar eða jól? Ok ok! Skil kannski að fólk vilji nýta sér að vera í fríi þegar það fer á fyllery en flest fólk er nú líka í fríi um helgar! Æi ég veit ekki, Íslendigar þurfa alltaf að breytast í geðsjúklinga þegar að áfengi kemur!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli