fimmtudagur, apríl 17, 2003
Ég horfði á Hlemm í gær (þ.e. heimildarmyndina). Vá segi ég nú bara! Þatta var hrikalegt, allir rónarnir og allt þetta aumingja fólk. En þau orð sem úr muni mínum félli: "Maður hættir bara að drekka áður en maður verður alkahólisti" áttu kannski við þarna! Það ér nú enginn neiddur til að verða alkahólisti... Mér fannst Kári Stefánsson samt bestur. Hann var öryrki, en hafði það bara ofsalega gott (var á bótum frá Svíþjóð!!). Þetta var allsvakalegt og átakalegt að sjá þetta fólk sem myndin fjallaði um. Stundum hafði maður á tilfinningunnni að maður væri að horfa á Spaugstofuna eða einhvern svona grínþátt. Í alvörunni.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli