miðvikudagur, apríl 30, 2003

Snjór, snjór, snjór. Hvað er eiginlega málið?
Ég hata próf, var í prófi áðan og það gekk svo sem bara vel. Hefði ekki getað fengið betra próf, en það er bara eitthvað með að fara í 100% próf á 3 klukkutímum. Komm on. Ég þoli þetta ekki. Ég held að maður myndi læra miklu meira af því að gera ritgerðir og verkefni, jafnvel heimapróf. Leiðinlegi skóli!!

Engin ummæli: