mánudagur, febrúar 28, 2005

Var aðeins að skoða heimasíðuna hjá idol. Þar sem að ég er ekki idol fan þá veit ég ekki neitt um keppendurna sem skrækja í sjónvarpinu á föstudögum. Ja, nema þá kanski að hún Hildur Vala er að taka þá og hún var víst einu sinni að vinna með mér! Síðan var ég að skoða upplýsingar um þennan Davíð Smára og ef mér skjátlast ekki þá var drengurinn í sama árgangi og ég í mínum grunnskóla.

Fyndið ha??

Engin ummæli: