laugardagur, febrúar 12, 2005

Akademían kemur upp í manni.
Ég fór á fyrirlestur í Háskólanum áðan um málefni sunnanverðrar Afríku. Þetta var alveg snilld, það er gott að heyra fræðimenn tala á ný. Ég er orðin alveg veik núna, ég verð að komast í skóla og stunda fræðistörf.
Nú er bara spurning um að skella sér í MA ná haustið 2006??? Ég væri nú alveg feitt til í það.

Annars er nú bara mest lítið að frétta núna.
Ble í bili.

1 ummæli:

harpa sagði...

bíddu.. ekki fyrr en 2006!!! hvað er það? bara strax í haust.. og hana nú!