sunnudagur, desember 05, 2004

Fólkið sem býr fyrir ofan okkur er í karíokí núna. Það heyrist niður í gegnum ristina sem er inn á baði. Oj bara, þetta er hundleiðinlegt! Held að ég stilli Kiss bara í botn svo að ég heyri ekki fölsku nóturnar!

Engin ummæli: