mánudagur, desember 27, 2004

Blogg

Ég er að reyna að breyta blogginu mínu, en það gengur ekkert sérstaklega vel. Ég er neflilega ekki með Front Page sem ég hef alltaf notað til að breyta síðunni. Held að síðan muni ekki breytast neitt af viti þangað til ég kemst í Front Page.
Annars er ég samt búin að setja inn nokkrar myndir. Jólamyndir og fleira.

Engin ummæli: