fimmtudagur, desember 16, 2010

Armbeygjur

Svona í tilefni þess að það er alveg að fara að koma nýtt ár þá er ég að hugsa um að fara í smá armbeygjuprógram. Svona 1 armbeygja fyrsta janúar, 2 armbeyjur 2. janúar osfrv. Kannski að við stefnum á að gera þetta allaveganna í janúar. Ef það gengur þá gæti verið að ég haldi áfram í febrúar líka.

Svo er alveg farið að styttast í þrjátíuára afmælisdaginn. Eins og ég hef áður sagt þá er stefnan að vera 30 kíló á afmælisdaginn og ég held bara að það eigi eftir að takast!!

Illa grillaður kjúklingur

Engin ummæli: