fimmtudagur, desember 02, 2010

Endurskynsmerki

Fyrst ættuð þið að lesa þetta hér.
Þegar ég labbaði í leikskólan í morgun fannst mér ég vera örlítið öruggari vegna þess að Eygló Eva var með 2 auka endurskynsmerki á sér og ég var með eitt hangandi úr vasanum. Það er alveg ógeðslega dimmt úti þessa daganna og þess vegna alveg bráðnauðsynlegt að vera með endurskynsmerki á sér. Eins ættu allir bílstjórar að sýna sérstaka gætni þegar kemur að stöðum þar sem gangandi vegfarendur geta verið á ferð. Það er alveg óþarfi að gangandi vegfarendur deyji í umferðinni!

Engin ummæli: