sunnudagur, desember 12, 2010

Aðventan

Vá hvað ég er eitthvað að missa mikið af aðventunni þetta árið! Það er svo sem ekkert nýtt. Þetta er þriðja árið í röð þar sem ég er að læra á aðventunni! Mér finnst þetta jaðra við að vera brot á mannréttindum að halda próf á þessum árstíma. Fjölskyldulíf er nánast ekkert og jólalög heyrast varla!

Aumingja ég!

1 ummæli:

Unknown sagði...

Skelltu baggalút í græjurnar og blastaðu með jólalærdómnum ;)