miðvikudagur, ágúst 16, 2006

Svipmynd

Var að skoða myndirnar okkar frá Indlandi og varð bara að setja þessa mynd inn. Hún er tekin annaðhvort í Kerala eða Tamil Nadu. Við vorum sko í rútu á milli þessa tveggja fylkja og í einhverju stoppinu smellti ég af myndavélinni. Gaman gaman.

Engin ummæli: