föstudagur, júní 24, 2005

Ég viðurkenni alveg fúslega að ég er engin tölvunörd. Ég var að fatta fyrst núna hvernig maður setur inn myndir á bloggið hjá sér. Ég hef nú kannski ekki alveg haft þörf fyrir það en núna þegar ég kann það mun ég örugglega nota mér það óspart. Spurnig samt um hvort að aðrir sjái myndina í sínum tölvum?? Það er alveg típískt að það virki ekki hjá mér. Endilega látið mig vita :)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég sá mynd! Knús og kossar