sunnudagur, maí 15, 2005

Nokkur fleiri orð

Ég get nú ekki sagt að það hafi verið neitt ofboðslega mikið fjör í vinnunni í dag, sumir voru latari en aðrir og sumir unnu ekki neitt.

Gunnar er kríndur Ólsenmeistari Vesturberg 26 nú í kvöld. Ég er hinsvegar Ókýrndur meistari í Rommý og tveggja manna vist. Hana nú.

Miller er víst góður, slurp.

Það er gott að það skuli ver tveir dagar í fríi framundan. Ég á skilið gott frí núna. Eða ég held það allaveganna. Það er allaveganna æðislegt að vera í fríi og slappa af.

Engin ummæli: