laugardagur, maí 21, 2005

Kók er gott, en mér finnst eiginlega pepsí vera betra

Ég er í vinnunni núna og ég er með kók með mér. Ég veit eiginlega ekki af hverju ég er með kók, ákvað það bara í gærkvöldi að mig langaði að taka með mér kók í vinnuna í dag. Kók og nammi... mmm.
Held samt að mér eigi eftir að vera illt í maganum á eftir... Allt þetta nammi og sykurdrykkur verða til þess að mér á eftir að verða illt í maganum. Vá hvað þetta var eitthvað löng setnig.
Allaveganna: Kók og nammi.

1 ummæli:

Ýrr sagði...

Kaffi og banani.

Mér finnst kók betra en Pepsi. Ohhhh... nú langar mig í kók....